Skip to main content

Samsýning FÍSL á Korpúlfsstöðum

Um síðustu helgi opnaði samsýning FÍSL, ÍSÓ 2019, á Korpúlfstöðum. Undanfarin ár hefur FÍSL haldið slíkar samsýningar annað hvert ár, þar sem meðlimir sýna það sem þeir eru að gera þá stundina og síðast vorum við með slíka sýningu á Höfn í Hornafirði sumarið 2017. Sýningin er opin um helgar frá kl. 13:00-17:00 og stendur […]

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí Ramskram

A Matter of Entropy is a series of photographs of dislocated houses found in vacant lots around the Reykjavík area. Icelandic law holds that all buildings older than a hundred years have protected status, and all those built in 1925 and earlier may only be altered with permission from the Cultural Heritage Agency of Iceland. […]

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmy

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmyndasafni Íslands/Þjóðminjasafni

Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum. Ljósmyndir hennar festa á filmu vegferð sem hún hvorki skipulagði né átti von á. Hún ljósmyndar sjálfa sig, nemendur sína, nýja fjölskyldumeðlimi og vini. Innblástur sækir hún til kvenlega kraftsins sem hún upplifir á Íslandi. Agnieszka Sosnowska immigrated to Iceland 13 years ago. With her photographs she […]

Spessi með sýningu í Ramskram

Módernísk arfleifð Sýningin samanstendur af ljósmyndum teknum í Riga og Daugvapils árið 2014 og 15. Titillinn vísar til hverfa sem risu í nafni módernismans víða um heim í byrjun tuttugustu aldar. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór módernisminn á flug. Hinir efnameiri tóku móderníska byggingalist upp á arma sína og byggðu híbýli sín í þeim stíl. Það […]

Bragi Þór – Krummaskuð / Smallville

Sýning Braga Þórs í gallerí Ramskram / Bragi Þor with a show at Gallery Ramskram Orðið krummaskuð er stórfenglega myndrænt þó orðabókin segi það standa fyrir lítilfjörlega og fámenna byggð. Ég hef alltaf heillast af þorpum á landsbyggðinni, sérstaklega stöðum þar sem hrikaleg náttúran rammar inn drauma genginna kynslóða: Stöðum sem við borgarbúar köllum stundum […]

Friðgeir Helgason með einkasýningu í Sco

Friðgeir Helgason verður með einkasýningu í Scott Edwards Gallery á hinni virtu ljósmyndahátíð Photo Nola í New Orleans. http://photonola.org/event/scott-edwards-gallery/ Sýningin opnar 14. desember og stendur til 5. apríl. Friðgeir sýnir verkefnið da parish – photographs of the st. bernard parish in louisiana Hér er hlekkur á heimasíðu Friðgeirs http://www.fridgeirhelgason.com/

Fyrirlestraröð Físl í Þjóðminjasafni Ísl

Félag íslenskra samtímaljósmyndara hefur boðið fræðimönnum og listamönnum að spjalla saman á hádegisfyrirlestraröð í Þjóðminjasafni Íslands í vetur. Með því að tefla saman fræðimönnum og listamönnum er það von okkar að við fáum líflegar og fræðandi umræður um ljósmyndina sem listmiðil. Á fimmtudaginn næstkomandi þann 18. október mun Dr. Hlynur Helgason lektor í listfræði við […]

Vatn – sýning

Vatn er umfjöllunarefni ljósmyndasýningar á plakötum sem hengd hafa verið upp í strætóskýlum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Að átakinu standa umhverfisráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands, Landgræðsla ríkisins og Íslenska vatnafræðinefndin í samstarfi við Félag íslenskra samtímaljósmyndara en til þess er efnt í tilefni af evrópsku ári vatnsins. Plakötin prýða myndir eftir ljósmyndarana Báru Kristinsdóttur, Bjargeyju Ólafsdóttur, […]