Skip to main content

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí Ramskram

A Matter of Entropy is a series of photographs of dislocated houses found in vacant lots around the Reykjavík area. Icelandic law holds that all buildings older than a hundred years have protected status, and all those built in 1925 and earlier may only be altered with permission from the Cultural Heritage Agency of Iceland. […]

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmy

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmyndasafni Íslands/Þjóðminjasafni

Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum. Ljósmyndir hennar festa á filmu vegferð sem hún hvorki skipulagði né átti von á. Hún ljósmyndar sjálfa sig, nemendur sína, nýja fjölskyldumeðlimi og vini. Innblástur sækir hún til kvenlega kraftsins sem hún upplifir á Íslandi. Agnieszka Sosnowska immigrated to Iceland 13 years ago. With her photographs she […]

Spessi með sýningu í Ramskram

Módernísk arfleifð Sýningin samanstendur af ljósmyndum teknum í Riga og Daugvapils árið 2014 og 15. Titillinn vísar til hverfa sem risu í nafni módernismans víða um heim í byrjun tuttugustu aldar. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór módernisminn á flug. Hinir efnameiri tóku móderníska byggingalist upp á arma sína og byggðu híbýli sín í þeim stíl. Það […]

Bragi Þór – Krummaskuð / Smallville

Sýning Braga Þórs í gallerí Ramskram / Bragi Þor with a show at Gallery Ramskram Orðið krummaskuð er stórfenglega myndrænt þó orðabókin segi það standa fyrir lítilfjörlega og fámenna byggð. Ég hef alltaf heillast af þorpum á landsbyggðinni, sérstaklega stöðum þar sem hrikaleg náttúran rammar inn drauma genginna kynslóða: Stöðum sem við borgarbúar köllum stundum […]

Friðgeir Helgason með einkasýningu í Sco

Friðgeir Helgason verður með einkasýningu í Scott Edwards Gallery á hinni virtu ljósmyndahátíð Photo Nola í New Orleans. http://photonola.org/event/scott-edwards-gallery/ Sýningin opnar 14. desember og stendur til 5. apríl. Friðgeir sýnir verkefnið da parish – photographs of the st. bernard parish in louisiana Hér er hlekkur á heimasíðu Friðgeirs http://www.fridgeirhelgason.com/

Fyrirlestraröð Físl í Þjóðminjasafni Ísl

Félag íslenskra samtímaljósmyndara hefur boðið fræðimönnum og listamönnum að spjalla saman á hádegisfyrirlestraröð í Þjóðminjasafni Íslands í vetur. Með því að tefla saman fræðimönnum og listamönnum er það von okkar að við fáum líflegar og fræðandi umræður um ljósmyndina sem listmiðil. Á fimmtudaginn næstkomandi þann 18. október mun Dr. Hlynur Helgason lektor í listfræði við […]

Vatn – sýning

Vatn er umfjöllunarefni ljósmyndasýningar á plakötum sem hengd hafa verið upp í strætóskýlum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Að átakinu standa umhverfisráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands, Landgræðsla ríkisins og Íslenska vatnafræðinefndin í samstarfi við Félag íslenskra samtímaljósmyndara en til þess er efnt í tilefni af evrópsku ári vatnsins. Plakötin prýða myndir eftir ljósmyndarana Báru Kristinsdóttur, Bjargeyju Ólafsdóttur, […]

Stefnumót við Einar Fal í Gerðubergi

Miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20 er á dagskrá mánaðarlegt stefnumótakaffi í Gerðubergi. Á þessum kvöldum eiga gestir stefnumót við fólk sem hefur áhugaverða sögu að segja, gjarnan af framandi menningarsvæðum. Að þessu sinni mun Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari segja frá ferðalögum sínum um heiminn í máli og myndum. Einar mun ræða um það hversu mikilvægt […]