Í fyrsta sinn er hér safnað saman á eina bók myndum sem segja sögu íslenskrar landslagsljósmyndunar síðustu eina og hálfa öld. Með innsæi og skopskyn að leiðarljósi teflir ljósmynda- fræðingurinn Celina Lunsfordsaman verkum 50 íslenskra ljósmyndara og skapar kraftmikla og áræðna blöndu. Ísland er í augum heimsins „land landslagsins“. Náttúruljósmyndun samtímans snýst hins vegar ekki […]