Mannlaus herstöð á Miðnesheiði, framandi amerískt þorp á Íslandi. Bragi Þór Jósefsson myndaði varnarliðssvæðið eftir að bandaríski herinn fór af landi brott árið 2006 eftir 55 ára veru en áður en Íslendingar tóku við svæðinu og gæddu það nýju en öðruvísi lífi. Nú stendur yfir sýningin Varnarliðið í Ljósmyndasafni Reykjavíkur með myndum Braga en samhliða […]