Skip to main content

Betur sjá augu – Sýning í Þjóðminjasafni

Ljósmyndun íslenskra kvenna er umfjöllunarefni sýningarinnar Betur sjá augu sem opnar samtímis í Þjóðminjasafni Íslands og Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni verður að finna myndir íslenskra kvenljósmyndara frá seinni hluta 19. aldar til nútímans. Sýningin og bókin sem kemur út samhliða sýningunni, Betur sjá augu – ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013, byggja á rannsókn sem bæði söfnin […]

Charlotta Hauksdóttir sýnir á Voies Off

Laugardaginn næstkomandi sýnir Charlotta Hauksdóttir verk sitt Outlook, sem hún sýndi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vetur, á Voies Off ljósmyndahátíðinni. Eins og áður sagði sýnir hún þar ásamt Katrínu Elvarsdóttur og tugum annarra listamanna frá Norðurlöndunum. Sýningin fer fram í Cour de l’Archevêché, Place de la République kl. 22.30, laugardaginn 7. júlí. Nánari upplýsingar hér: www.voies-off.com […]