Skip to main content

Sýn á virkni þrívíðra rýma í tvívíðum mi

Sýning Ívars Brynjólfssonar Sýn á virkni þrívíðra rýma í tvívíðum miðli opnaði þann 11. apríl í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Sýningin hefur vakið hrifningu gesta og mælum við með því að sem flestir skundi á Freyjugötuna áður en sýningunni lýkur 3. maí. Frítt er inn á safnið og opið er frá 13:00 til 17:00 alla daga […]

Rás í Hafnarborg

English below. Í Hafnarborg stendur myndlistarsýningin Rás yfir. Sýningarstjóri er Helga Þórsdóttir en hugmynd hennar að sýningunni var valin úr innsendum tillögum síðastliðið haust þegar kallað var eftir tillögum að haustsýningu í safninu 2014. Á sýningunni eru ný verk eftir myndlistarmennina Daníel Magnússon, Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur, Ívar Brynjólfsson, Ívar Valgarðsson, Sólveigu Aðalsteinsdóttur og Þóru Sigurðardóttur. […]

Fyrirlestraröð Físl í Þjóðminjasafni Ísl

Félag íslenskra samtímaljósmyndara hefur boðið fræðimönnum og listamönnum að spjalla saman á hádegisfyrirlestraröð í Þjóðminjasafni Íslands í vetur. Með því að tefla saman fræðimönnum og listamönnum er það von okkar að við fáum líflegar og fræðandi umræður um ljósmyndina sem listmiðil. Á fimmtudaginn næstkomandi þann 18. október mun Dr. Hlynur Helgason lektor í listfræði við […]