Skip to main content

Rökkur – Nuit des images

Rökkur er skyggnusýning sett saman af Katrínu Elvarsdóttur með myndum frá 7 meðlimum FÍSL: Spessa, Daniel Reuter, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Einari Fal Ingólfssyni, Báru Kristinsdóttur, Katrínu Elvarsdóttur og Pétri Thomsen. Rökkur sendir áhorfandann í leyndardómsfullt ferðalag um íslenska sveit þar sem náttúran mætir hinu manngerða. Sýning myndanna fer fram laugardaginn 27. júní á Nuit des images í […]

Matur, fólk & pósthús í Listamenn Galler

Þann 30. maí opnar Spessi sýningu sína Matur, fólk & pósthús í Listamenn Gallerí, Skúlagötu 32. Myndirnar teru teknar á Fogo Island við Nýfundnaland á austurströnd Kanada. Elísabet Gunnarsdóttir, stofnandi og fyrsti stjórnandi Fogo Island Arts, segir um verkið: „Í portrettmyndum Spessa er engu líkara en viðfangsefnið, umhverfið og væntingar ljósmyndarans renni saman í eina […]

Warsaw Festival of Art Photography 2015

Félag íslenskra samtímaljósmyndara tekur þátt í risavaxinni ljósmyndahátíð í Varsjá, Póllandi. Síðastliðinn föstudag, 15. maí, hófst Warsaw Festival of Art Photography með pompi og prakt. FÍSL er aðalsamstarfsaðili hátíðarinnar þetta árið og sýna tíu fulltrúar Íslands verk sín á sex sýningum í galleríum í hinni sögufrægu borg. Inga Sólveig Friðjónsdóttir, formaður FÍSL, Spessi, Bjargey Ólafsdóttir […]

FÍSL er gestur Warsaw Festival of Art Ph

Þann 15. maí verður Warsaw Festival of Art Photography haldin í áttunda skipti og í þetta sinn er Ísland heiðursgestur hátíðarinnar. Tíu íslenskar ljósmyndarar sýna á hátíðinni, í þremur samsýningar og þremur einkasýningum. Samsýning Péturs Thomsen, Ingu Sólveigar Fridjónsdóttur, Spessa, Ingvars Högna Ragnarssonar, Einars Fals Ingólfssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á landslagsmyndum, Relooking – Icelandic Landscape […]

Listheimspekilegar vangaveltur um vegame...

Í hádeginu föstudaginn 6. September 2013 gefst einstakt tækifæri að hlýða á listamannaspjall um sýningu Spessa, nafnlaus hestur. Spessi mun þar ásamt Einari Kárasyni rithöfundi og Jóni Proppé listheimspekingi, tala um tilurð sýningarinnar. Mun þríeykið skoða vegamenninguna út frá Djöflaeyjunni og áhrifum skrifa Jack Kerouac og upplifun sinni á Amerískri menningu. En allir hafa þeir […]

FRONTIERS OF ANOTHER NATURE – Pictures f

Á fimmtudaginn opnar sýningin FRONTIERS OF ANOTHER NATURE – Pictures from Iceland í Gallery Hippolyte í Helsinki. Sýnendur eru Katrín Elvarsdóttir, Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Spessi og Pétur Thomsen. Um sýninguna segir meðal annars að í henni verði fjallað íslenskt landslag á nýjan hátt en hin klassíska framsetning á því látin […]

Nafnlaus hestur á Listahátíð

Spessi sýnir verkið Nafnlaus hestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Listahátíð. Verkið samanstendur af portrettmyndum af mótorhjólaköppum sem Spessi tók á tímabilinu 2011 – 2012 í nokkrum fátækustu ríkjum Bandaríkjanna: Kansas, Arkansas, Tennessee, Mississippi, og Louisiana. „Sýningin er öðrum þræði eins konar dagbók um ferðalög mín í félagsskap þeirra, um vinina sem ég eignaðist og allt […]