Módernísk arfleifð Sýningin samanstendur af ljósmyndum teknum í Riga og Daugvapils árið 2014 og 15. Titillinn vísar til hverfa sem risu í nafni módernismans víða um heim í byrjun tuttugustu aldar. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór módernisminn á flug. Hinir efnameiri tóku móderníska byggingalist upp á arma sína og byggðu híbýli sín í þeim stíl. Það […]
Bragi Þór – Krummaskuð / Smallville
Sýning Braga Þórs í gallerí Ramskram / Bragi Þor with a show at Gallery Ramskram Orðið krummaskuð er stórfenglega myndrænt þó orðabókin segi það standa fyrir lítilfjörlega og fámenna byggð. Ég hef alltaf heillast af þorpum á landsbyggðinni, sérstaklega stöðum þar sem hrikaleg náttúran rammar inn drauma genginna kynslóða: Stöðum sem við borgarbúar köllum stundum […]
Tenging – María Kjartansdóttir
Nýlega opnaði ljósmyndasýning Maríu Kjartansdóttur í gallerí Ramskram að Njálsgötu 49. María útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2005 (BA) og Glasgow School of Art árið 2007 (MFA). Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir á tugum samsýninga, einkasýninga og listviðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstaðina Arken Museum of Modern Art-Kaupmannahöfn, Museum de […]
Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen –
Í þrjú ár, 2014 – 2016, var danski myndlistarmaðurinn Johannes Larsen (1867-1961) fararstjóri minn á ferð um Ísland. Hann ferðaðist um Ísland í tvö sumur, 1927 og 1930, og dró upp rúmlega 300 teikningar á sögustöðum Íslendingasagna fyrir útgáfu danska forlagsins Gyldendal á Íslendingasögunum. Nær níutíu árum síðar fetaði ég í fótspor Larsen og vann […]
Sparks – Wiktoria Wojciechowska
Ramskram kynnir með stolti sýninguna Sparks. Þar fjallar ljósmyndarinn Wiktoria Wojciechowska um átökin í Úkraínu á sinn mjög svo sérstaka hátt. Þrátt fyrir ungan aldur hefur þessi pólska listakona unnið til virtra verðlauna fyrir ljósmyndaverk sín og þau verið birt í þekktum tímaritum. Sparks is a multi-dimensional portrait of a contemporary war in Europe, forgotten […]
FÍSL 2017 – Samsýning Félags Íslenskra s
Samsýning Félags Íslenskra samtímaljósmyndara í Miklagarði á Höfn. Á sýningunni verða nýleg verk ásamt verkum í vinnslu eftir 22 ljósmyndara í FÍSL og því frábært tækifæri til að sjá hvað er að gerast í íslenskri samtímaljósmynun í dag. Á opnuninni munu Biggi Hilmars og María Kjartans flytja nokkur lög af plötu sinni sem væntanleg er […]
Ljósmyndahátíð Íslands 2016 / The Icelan
/English below/ Ljósmyndahátíð Íslands fer fram með pompi og prakt í þriðja sinn dagana 14.-17. janúar. Meðal viðburða eru ljósmyndasýningar, sýningaspjöll, fyrirlestur, ljósmyndarýni og bókakvöld. Á síðu Ljósmyndasafns Reykjavíkur er hægt að kynna sér dagskrána og rýnendur ljósmyndarýninnar en enn eru nokkur pláss laus fyrir áhugasama: ljosmyndasafnreykjavikur.is Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar á PDF-formi: Dagskrá-Ljósmyndahátíð-Íslands […]
Vatn – sýning
Vatn er umfjöllunarefni ljósmyndasýningar á plakötum sem hengd hafa verið upp í strætóskýlum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Að átakinu standa umhverfisráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands, Landgræðsla ríkisins og Íslenska vatnafræðinefndin í samstarfi við Félag íslenskra samtímaljósmyndara en til þess er efnt í tilefni af evrópsku ári vatnsins. Plakötin prýða myndir eftir ljósmyndarana Báru Kristinsdóttur, Bjargeyju Ólafsdóttur, […]