Skip to main content

Fréttir / News

Matur, fólk & pósthús í Listamenn Galler

Þann 30. maí opnar Spessi sýningu sína Matur, fólk & pósthús í Listamenn Gallerí, Skúlagötu 32. Myndirnar teru teknar á Fogo Island við Nýfundnaland á austurströnd Kanada. Elísabet Gunnarsdóttir, stofnandi og fyrsti stjórnandi Fogo Island Arts, segir um verkið: „Í portrettmyndum Spessa er engu líkara en viðfangsefnið, umhverfið og væntingar ljósmyndarans renni saman í eina […]

Verksummerki í Ljósmyndasafni Reykjavíku

Verksummerki fjallar um það huglæga, persónulega og nærgöngula í ljósmyndun okkar daga. Á sýningunni eru tvinnuð saman verk sex ljósmyndara sem gera hversdaginn og eigið líf að meginviðfangsefni sínu. Ljósmyndirnar á sýningunni eru eftir Agnieszku Sosnowska, Báru Kristinsdóttur, Daniel Reuter, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Kristinu Petrošiutė og Skútu. Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur sem […]

Inner and Outer Landscapes opnar í Oulu

Sýningin Inner and Outer Landscapes opnaði þann 22. maí í Northern Photographic Centre í Oulu, Finnlandi, og stendur til 28. júní en hún hefur áður verið sett upp í Kaupmannahöfn og Bergen. Fimm ljósmyndarar frá Norðurlöndunum eiga ljósmyndir á sýningunni og er Ingvar Högni Ragnarsson meðal þeirra. Sýningarstjórn Inner and Outer Landscapes var í höndum […]

Warsaw Festival of Art Photography 2015

Félag íslenskra samtímaljósmyndara tekur þátt í risavaxinni ljósmyndahátíð í Varsjá, Póllandi. Síðastliðinn föstudag, 15. maí, hófst Warsaw Festival of Art Photography með pompi og prakt. FÍSL er aðalsamstarfsaðili hátíðarinnar þetta árið og sýna tíu fulltrúar Íslands verk sín á sex sýningum í galleríum í hinni sögufrægu borg. Inga Sólveig Friðjónsdóttir, formaður FÍSL, Spessi, Bjargey Ólafsdóttir […]

FÍSL er gestur Warsaw Festival of Art Ph

Þann 15. maí verður Warsaw Festival of Art Photography haldin í áttunda skipti og í þetta sinn er Ísland heiðursgestur hátíðarinnar. Tíu íslenskar ljósmyndarar sýna á hátíðinni, í þremur samsýningar og þremur einkasýningum. Samsýning Péturs Thomsen, Ingu Sólveigar Fridjónsdóttur, Spessa, Ingvars Högna Ragnarssonar, Einars Fals Ingólfssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á landslagsmyndum, Relooking – Icelandic Landscape […]

Verkstæðið í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Bára Kristinsdóttir sýnir nú í Kubbnum, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, ljósmynda- og vídeóverkið Verkstæðið. Verkið gefur innsýn í líf tveggja eldri manna á nælonhúðunar verkstæði í útjaðri Reykjavíkur á síðustu tveimur árum. Áður voru á vinnustaðnum blómleg viðskipti þar sem unnið var handvirkt upp á gamla mátann. Nútímatækni hóf hins vegar aldrei innreið sína í fyrirtækið og […]

Sýn á virkni þrívíðra rýma í tvívíðum mi

Sýning Ívars Brynjólfssonar Sýn á virkni þrívíðra rýma í tvívíðum miðli opnaði þann 11. apríl í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Sýningin hefur vakið hrifningu gesta og mælum við með því að sem flestir skundi á Freyjugötuna áður en sýningunni lýkur 3. maí. Frítt er inn á safnið og opið er frá 13:00 til 17:00 alla daga […]

Iceland Defence Force – bók og sýning

Mannlaus herstöð á Miðnesheiði, framandi amerískt þorp á Íslandi. Bragi Þór Jósefsson myndaði varnarliðssvæðið eftir að bandaríski herinn fór af landi brott árið 2006 eftir 55 ára veru en áður en Íslendingar tóku við svæðinu og gæddu það nýju en öðruvísi lífi. Nú stendur yfir sýningin Varnarliðið í Ljósmyndasafni Reykjavíkur með myndum Braga en samhliða […]