Dagskrá Ljósmyndadaga 2014

 

Fimmtudagur 6. febrúar
17:00  The Coming of Age: Cindy Sherman, Feminism and Art History. Fyrirlestur Abigail Solomon-Godeau list- og ljósmyndafræðingsins í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

19:00  Nordic Now bókakynning og ljósmyndasýningu í Máli og Menningu, Laugavegi 18. Finnska sendiráðið býður gestum upp á léttar veitingar.

Föstudagur 7. febrúar (Safnanótt)

9:00-16:00 Portfolio Review í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Skráning á photomuseum@reykjavik.is

18:00 Opnun Innra myrkurs í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16. Samsýning ljósmyndaranna Bjargey Ólafsdóttir, Friðgeir Helgason, Inga Sólveig Friðjónsdóttir, Sigurður Mar Halldórsson, Valdís Thor, Jóna Þorvaldsdóttir, Þórdís Erla Ágústsdóttir.

18:30 Opnun ljósmyndasýningarinnar Var eftir Kristínu Hauksdóttir í Artóteki Borgarbókasafns Tryggvagötu 15.

20:30 Betur sjá augu, Ljósmyndun Íslenskra kvenna 1872-2013, leiðsögn með Katrínu Elvarsdóttir um sýninguna í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi Tryggvagötu 15.
Laugardagur 8. febrúar

9-13:45 Portfolio Review í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Skráning á photomuseum@reykjavik.is

19:30 Opnun sýningar Einars Fals Ingólfssonar Reykjanesbrautin hjá Gallerí Listamönnum, Skúlagötu 32.

20:00 Dagskrá á Kex Hostel í Gym og Tonic salnum. Nordic Now sýning á verkum norræna ljósmyndara og verkum eftir meðlimi í Félagi íslenskra samtímaljósmyndara. Kex Hostel, Skúlagötu 28.