Físl – Félag íslenskra samtímaljósmyndara – er vettvangur fyrir skapandi ljósmyndun. Félagið var stofnað árið 2007 og síðan þá hafa meðlimir þess tekið þátt í fjölmörgum sýningum og viðburðum, meðal annars í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Listasafni Árnesinga, Norræna húsinu og á Listahátíð. Auk þess hefur félagið staðið fyrir Ljósmyndahátíð í Reykjavík sem hefur verið haldin annað hvert ár í samvinnu við ýmis listasöfn. Árið 2008 gaf Þjóðminjasafn Íslands út bókina Endurkast – Íslensk samtímaljósmyndun með verkum stofnmeðlima félagsins, viðtölum við þá auk heimspekilegra hugleiðinga um verkin og árið 2020 stóð Físl fyrir útgáfu bókarinnar “Fegurðin er ekki skraut” sem innihélt greinar um íslenska samtímaljósmyndun, ritstýrt af Æsu Sigurjónsdóttur og Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur.
/
Físl – The Icelandic Contemporary Photography Association – aims to create a forum for discussing and exploring the photographic medium as an art form. The association was founded in 2007 and its members have since participated in numerous exhibitions and events at prominent venues, such as the Icelandic Museum of Photography and LÁ Art Museum, Nordic House and the Reykjavik Art Festival. In addition , the association has hosted the biannual Reykjavik Photography Festival in collaboration with various museums in Iceland. In 2008 the National Museum of Iceland published a book featuring the founders’ works, Reflection – Icelandic Contemporary Photography, which included a philosophical text on the work and detailed interviews with the artists and in 2020 Físl vas responsible for publishing the book “Fegurðin er ekki skraut” (Beauty is not an ornament) which contained articles on Icelandic contemporary photography, edited by Æsa Sigurjónsdóttir and Sigrún Alba Sigurðardóttir.
Contact us: fisl@fisl.is