Skip to main content

Enginn staður í Hafnarborg

13. júní opnaði sýningin Enginn staður í Hafnarborg. Hún samanstendur af verkum átta listamanna sem allir beina sjónum sínum að íslenskri náttúru. Þau eru Björn Árnason, Claudia Hausfeld, Daniel Reuter, Edda Fransiska Kjarval, Ingvar Högni Ragnarsson, Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen og Stuart Richardson og eiga það öll sameiginlegt að nota ljósmyndina sem miðil. Sýningarstjórar eru […]

Inner and Outer Landscapes opnar í Oulu

Sýningin Inner and Outer Landscapes opnaði þann 22. maí í Northern Photographic Centre í Oulu, Finnlandi, og stendur til 28. júní en hún hefur áður verið sett upp í Kaupmannahöfn og Bergen. Fimm ljósmyndarar frá Norðurlöndunum eiga ljósmyndir á sýningunni og er Ingvar Högni Ragnarsson meðal þeirra. Sýningarstjórn Inner and Outer Landscapes var í höndum […]

Warsaw Festival of Art Photography 2015

Félag íslenskra samtímaljósmyndara tekur þátt í risavaxinni ljósmyndahátíð í Varsjá, Póllandi. Síðastliðinn föstudag, 15. maí, hófst Warsaw Festival of Art Photography með pompi og prakt. FÍSL er aðalsamstarfsaðili hátíðarinnar þetta árið og sýna tíu fulltrúar Íslands verk sín á sex sýningum í galleríum í hinni sögufrægu borg. Inga Sólveig Friðjónsdóttir, formaður FÍSL, Spessi, Bjargey Ólafsdóttir […]

FÍSL er gestur Warsaw Festival of Art Ph

Þann 15. maí verður Warsaw Festival of Art Photography haldin í áttunda skipti og í þetta sinn er Ísland heiðursgestur hátíðarinnar. Tíu íslenskar ljósmyndarar sýna á hátíðinni, í þremur samsýningar og þremur einkasýningum. Samsýning Péturs Thomsen, Ingu Sólveigar Fridjónsdóttur, Spessa, Ingvars Högna Ragnarssonar, Einars Fals Ingólfssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á landslagsmyndum, Relooking – Icelandic Landscape […]

Inner and Outer Landscapes

Síðastliðinn föstudag opnaði sýningin Inner and Outer Landscapes eða Innra og ytra landslag í Fotografisk Center í Kaupmannahöfn með ljósmyndum eftir unga listamenn frá Norðurlöndunum. Allir skoða þeir landslagið á mismunandi hátt, hvort sem um er að ræða borgarlandslag, landslag sem rómantíska hugmynd, landslag í listasögulegu samhengi eða á enn annan máta en Ingvar Högni […]

FRONTIERS OF ANOTHER NATURE – Pictures f

Á fimmtudaginn opnar sýningin FRONTIERS OF ANOTHER NATURE – Pictures from Iceland í Gallery Hippolyte í Helsinki. Sýnendur eru Katrín Elvarsdóttir, Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Spessi og Pétur Thomsen. Um sýninguna segir meðal annars að í henni verði fjallað íslenskt landslag á nýjan hátt en hin klassíska framsetning á því látin […]