Skip to main content

Iceland Photo EXPO

Iceland Photo EXPO

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík. Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og eða atvinnu hafa af ljósmyndun að […]

Listamannaspjall: Chris Sims

Listamannaspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 15. júní kl. 17-18. Bandaríski ljósmyndarinn Christopher Sims hefur frá árinu 2005 tekið myndir af uppsettum íröskum og afgönskum þorpum á æfingasvæði bandaríska hersins sem og myndir af daglegu lífi á herstöð hersins í Guantanomo á Kúbu. Mánudaginn 15. júní kl. 17 býðst gestum safnsins að hlýða á Christopher segja frá […]

Fyrirlestraröð Físl í Þjóðminjasafni Ísl

Félag íslenskra samtímaljósmyndara hefur boðið fræðimönnum og listamönnum að spjalla saman á hádegisfyrirlestraröð í Þjóðminjasafni Íslands í vetur. Með því að tefla saman fræðimönnum og listamönnum er það von okkar að við fáum líflegar og fræðandi umræður um ljósmyndina sem listmiðil. Á fimmtudaginn næstkomandi þann 18. október mun Dr. Hlynur Helgason lektor í listfræði við […]

Stefnumót við Einar Fal í Gerðubergi

Miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20 er á dagskrá mánaðarlegt stefnumótakaffi í Gerðubergi. Á þessum kvöldum eiga gestir stefnumót við fólk sem hefur áhugaverða sögu að segja, gjarnan af framandi menningarsvæðum. Að þessu sinni mun Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari segja frá ferðalögum sínum um heiminn í máli og myndum. Einar mun ræða um það hversu mikilvægt […]

Pétur Thomsen og Regin W. Dalsgaard hald

Laugardaginn 17. mars klukkan 13.00 í Listasafni Íslands munu Pétur Thomsen og hinn færeyski Regin W. Dalsgaard flytja fyrirlestra um verk sín, en eru þeir hluti af Panora fyrirlestraröðinni. Á síðu Panora segir: „Þeir Pétur og Dalsgaard eiga það sameiginlegt að fást við afar umdeild viðfangsefni sem tengjast náttúrunni en nálgast þau báðir með ákveðnu […]

Panora – fyrirlestraröð í Listasafni Ísl

Laugardaginn 3. mars hófst fyrirlestraröðin Panora – Listir, náttúra og stjórnmál, en hún verður haldin í Listasafni Íslands samhliða yfirlitssýningu Rúríar dagana 2. mars – 6. maí. Á Panora verða fjölþætt tengsl myndlistar náttúru og pólitíkur skoðuð, velt verður upp spurningum eins og hvort myndlist geti vakið almenning til vitundar um umhverfismál og þá hvernig. […]