Agnieszka Sosonowska hefur verið verðlaunuð af LensCulture en sería hennar In My Back Yard hlaut verðlaun í flokki persónulegra frásagna í Visual Storytelling Awards 2015. Við óskum henni til hamingju en tilvalið er að kynna sér seríuna og verðlaunin hér: www.lensculture.com