Katrín+ElvarsdóttirRökkur er skyggnusýning sett saman af Katrínu Elvarsdóttur með myndum frá 7 meðlimum FÍSL: Spessa, Daniel Reuter, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Einari Fal Ingólfssyni, Báru Kristinsdóttur, Katrínu Elvarsdóttur og Pétri Thomsen. Rökkur sendir áhorfandann í leyndardómsfullt ferðalag um íslenska sveit þar sem náttúran mætir hinu manngerða.

Sýning myndanna fer fram laugardaginn 27. júní á Nuit des images í Musée de l’Elysée í Lausanne, Sviss. Nánari upplýsingar má finna hér: http://www.nuitdesimages.org/2015ecran3