TORG LISTAMESSA 2022 OPNUN: FÖSTUDAGINN 14. OKTÓBER KL 18:00 TIL 20:00 TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna.  Tilgangur Torgs er margþættur þ.e. […]