Meðganga í skugga geðhvarfarsýki. / Sýning Huldu Sif Ásmundsdóttur
Að vera greind með geðhvarfasýki, rétt eins og faðir okkar, dró ekki úr löngun systur minnar í að eignast barn.
Þrátt fyrir allar þær flækjur sem þeim leiðangri fylgir lét hún á það reyna og tók áhættuna að vera án lyfja í gegnum allt ferlið.
Hugfanginn en í senn áhyggjufull fylgdi ég henni eftir, frá upphafi til enda.
Verkefnið fjallar ekki síst um hvað geðsjúkdómar eru mikið tabú í samfélaginu sem við lifum í dag, ekki síst þegar kemur að móðurhlutverkinu. Hér er verið að fjalla á myndrænan hátt um óvenjulegt ferli konu í átt að einu mikilvægasta hlutverki lífisins, móðurhlutverkinu þar sem lítið rými er fyrir mistök og ófullkomnun.
Titillinn er vísun í hið síbreytilega og hráa veðurfar Íslands, sett í samhengi við baráttuna við sjúkdóminn – þar sem jafnvel lognið getur verið hvasst.
Hulda Sif Ásmundsdóttir
Verkefnið er útskriftarverkefni Huldu Sifjar frá Konunglegu listaakademíunni í Haag, Hollandi. Hún útskrifaðist frá skólanum í júní 2018 með BA gráðu í ljósmyndun,
með áherslu á heilmildarljósmyndun.
-A preface of motherhood in the shadow of bipolar disorder
My sister is diagnosed with bipolar disorder, just like our father, that however does not take away from her the desire of carrying her own child. �Although a more problematic procedure than for many others, she decided to go ahead with a pregnancy. This meant taking a risk and going off medication through the process.
Simultaneously intrigued and worried I follow her journey in becoming a mother. ��The work discusses not only my sisters condition and her becoming a mother but also how society sees, reacts to and faces the taboo that comes with mental illnesses and motherhood through mental illness.��Looking at our societal structure there is little space for failure, imperfections and unfamiliarities. ��This is especially true in the reality of mothers. Reflecting upon my own environment and motherhood I expose the raw reality that exist within that construct, shedding light on both the beauty and often harsh existence mothers and mothers to be faced and fought against.