Um síðustu helgi opnaði samsýning FÍSL, ÍSÓ 2019, á Korpúlfstöðum. Undanfarin ár hefur FÍSL haldið slíkar samsýningar annað hvert ár, þar sem meðlimir sýna það sem þeir eru að gera þá stundina og síðast vorum við með slíka sýningu á Höfn í Hornafirði sumarið 2017. Sýningin er opin um helgar frá kl. 13:00-17:00 og stendur […]
Fréttir / News
Stuart Richardson með sýningu í Gallerí
A Matter of Entropy is a series of photographs of dislocated houses found in vacant lots around the Reykjavík area. Icelandic law holds that all buildings older than a hundred years have protected status, and all those built in 1925 and earlier may only be altered with permission from the Cultural Heritage Agency of Iceland. […]
Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmy
Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum. Ljósmyndir hennar festa á filmu vegferð sem hún hvorki skipulagði né átti von á. Hún ljósmyndar sjálfa sig, nemendur sína, nýja fjölskyldumeðlimi og vini. Innblástur sækir hún til kvenlega kraftsins sem hún upplifir á Íslandi. Agnieszka Sosnowska immigrated to Iceland 13 years ago. With her photographs she […]
Spessi með sýningu í Ramskram
Módernísk arfleifð Sýningin samanstendur af ljósmyndum teknum í Riga og Daugvapils árið 2014 og 15. Titillinn vísar til hverfa sem risu í nafni módernismans víða um heim í byrjun tuttugustu aldar. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór módernisminn á flug. Hinir efnameiri tóku móderníska byggingalist upp á arma sína og byggðu híbýli sín í þeim stíl. Það […]
Bragi Þór – Krummaskuð / Smallville
Sýning Braga Þórs í gallerí Ramskram / Bragi Þor with a show at Gallery Ramskram Orðið krummaskuð er stórfenglega myndrænt þó orðabókin segi það standa fyrir lítilfjörlega og fámenna byggð. Ég hef alltaf heillast af þorpum á landsbyggðinni, sérstaklega stöðum þar sem hrikaleg náttúran rammar inn drauma genginna kynslóða: Stöðum sem við borgarbúar köllum stundum […]
Tenging – María Kjartansdóttir
Nýlega opnaði ljósmyndasýning Maríu Kjartansdóttur í gallerí Ramskram að Njálsgötu 49. María útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2005 (BA) og Glasgow School of Art árið 2007 (MFA). Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir á tugum samsýninga, einkasýninga og listviðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstaðina Arken Museum of Modern Art-Kaupmannahöfn, Museum de […]
Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen –
Í þrjú ár, 2014 – 2016, var danski myndlistarmaðurinn Johannes Larsen (1867-1961) fararstjóri minn á ferð um Ísland. Hann ferðaðist um Ísland í tvö sumur, 1927 og 1930, og dró upp rúmlega 300 teikningar á sögustöðum Íslendingasagna fyrir útgáfu danska forlagsins Gyldendal á Íslendingasögunum. Nær níutíu árum síðar fetaði ég í fótspor Larsen og vann […]
Sparks – Wiktoria Wojciechowska
Ramskram kynnir með stolti sýninguna Sparks. Þar fjallar ljósmyndarinn Wiktoria Wojciechowska um átökin í Úkraínu á sinn mjög svo sérstaka hátt. Þrátt fyrir ungan aldur hefur þessi pólska listakona unnið til virtra verðlauna fyrir ljósmyndaverk sín og þau verið birt í þekktum tímaritum. Sparks is a multi-dimensional portrait of a contemporary war in Europe, forgotten […]