Skip to main content

Fegurðin er ekki skraut – FÍSL og Bjartu

Fegurðin er ekki skraut – FÍSL og Bjartur

Samtímaljósmyndun frá ýmsum sjónarhornum Í bókinni “Fegurðin er ekki skraut” fjalla átta listfræðingingar, sýningastjórar og aðrir fræðimenn um íslenska samtímaljósmyndun út frá ólíkum sjónarhornum og setja í samhengi við alþjóðlega strauma í ljósmyndun, myndlist, heimspeki og listasögu. Í bókinni er jafnframt að finna fjölda ljósmynda eftir marga helstu ljósmyndara landsins.Samtímaljósmyndun er mikilvægur og áhrifaríkur þáttur […]

Dauðadjúpar sprungur, sýning Hallgerðar

Dauðadjúpar sprungur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdóttur í gallerí Ramskram

Margar myndanna man ég ekki eftir að hafa tekið. Sumar tók ég þegar ég vissi ekki hvað annað ég ætti af mér að gera. Barnið okkar, sem við höfðum beðið með svo mikilli eftirvæntingu, hafði komið andvana í heiminn. Við vissum um að fæðing hennar myndi breyta öllu. Bara ekki svona. Mánuðina eftir áfallið söfnuðust […]

Samsýning FÍSL á Korpúlfsstöðum

Um síðustu helgi opnaði samsýning FÍSL, ÍSÓ 2019, á Korpúlfstöðum. Undanfarin ár hefur FÍSL haldið slíkar samsýningar annað hvert ár, þar sem meðlimir sýna það sem þeir eru að gera þá stundina og síðast vorum við með slíka sýningu á Höfn í Hornafirði sumarið 2017. Sýningin er opin um helgar frá kl. 13:00-17:00 og stendur […]

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí

Stuart Richardson með sýningu í Gallerí Ramskram

A Matter of Entropy is a series of photographs of dislocated houses found in vacant lots around the Reykjavík area. Icelandic law holds that all buildings older than a hundred years have protected status, and all those built in 1925 and earlier may only be altered with permission from the Cultural Heritage Agency of Iceland. […]

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmy

Agnieszka Sosnowska með sýningu í Ljósmyndasafni Íslands/Þjóðminjasafni

Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum. Ljósmyndir hennar festa á filmu vegferð sem hún hvorki skipulagði né átti von á. Hún ljósmyndar sjálfa sig, nemendur sína, nýja fjölskyldumeðlimi og vini. Innblástur sækir hún til kvenlega kraftsins sem hún upplifir á Íslandi. Agnieszka Sosnowska immigrated to Iceland 13 years ago. With her photographs she […]

Spessi með sýningu í Ramskram

Módernísk arfleifð Sýningin samanstendur af ljósmyndum teknum í Riga og Daugvapils árið 2014 og 15. Titillinn vísar til hverfa sem risu í nafni módernismans víða um heim í byrjun tuttugustu aldar. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór módernisminn á flug. Hinir efnameiri tóku móderníska byggingalist upp á arma sína og byggðu híbýli sín í þeim stíl. Það […]

Bragi Þór – Krummaskuð / Smallville

Sýning Braga Þórs í gallerí Ramskram / Bragi Þor with a show at Gallery Ramskram Orðið krummaskuð er stórfenglega myndrænt þó orðabókin segi það standa fyrir lítilfjörlega og fámenna byggð. Ég hef alltaf heillast af þorpum á landsbyggðinni, sérstaklega stöðum þar sem hrikaleg náttúran rammar inn drauma genginna kynslóða: Stöðum sem við borgarbúar köllum stundum […]