Hiraeth: Longing
Sláturhúsið, Egilstaðir
2025
Hiraeth er velskt orð sem erfitt er að þýða beint - merking þess er; djúp, tilfinningaþrungin þrá eftir heimili sem kannski aldrei var til, eða sem hefur glatast , er óafturkræft.
Á þessari sýningu koma saman 31 meðlimir Félags íslenskra samtímaljósmyndara (FÍSL) sem hver um sig sýnir verk sem á einhvern hátt tengist þessu þema. Þau verk sem valin hafa verið kanna tilfinningar eins og; minni, að heyra til, fjarveru og ímyndaða þægindastaði - bæði persónulega og sameiginlega.
Sýningin spannar landslag, andlitsmyndir og óhlutbundnar hugleiðingar. Sýningin skapar rými fyrir fjölbreytt sjónrænt samtal um hvernig við berum staði og tilfinningar innra með okkur og leitum þangað heim í tíma og rúmi.
Sýningarstjóri er Yael BC og eftirtaldir ljósmyndarar eiga verk á sýningunni: Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Ásta Guðrún Óskarsdóttir, Bára Kristinsdóttir, Berglind Bjornsdottir, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefs, Christine Gisla, Claire Paugam, Díana Júlíusdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Grace Claiborn Barbörudóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Helgi Vignir Bragason, Jóna Þorvaldsdóttir, Juanjo Ivaldi, Katrin Elvarsdottir, Kristin Bogadóttir, Kristján Maack, Maria Kjartans, Rossana, Rúnar Gunnarsson, Sandra Mjöll Jónsdóttir, Sigríður Rut Marrow, Spessi, Stephan Stephensen, Telma Haraldsdóttir, Yael BC, Þórdís Erla Agustsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir.
Hiraeth is a Welsh word with no direct translation - a deep, emotional longing for a home that may never have existed, or that has been irreversibly lost.
This exhibition brings together 31 members of the Icelandic Contemporary Photographers Association (FÍSL), each responding to this theme through photography. The selected works explore memory, belonging, absence, and imagined places of comfort - both personal and collective.
Spanning landscapes, intimate portraits, and abstract reflections, the exhibition offers a diverse yet connected visual conversation on how we carry places and emotions with us, and the ways we search for home across time and space.
Curator: Yael BC, participating photographers: Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Ásta Guðrún Óskarsdóttir, Bára Kristinsdóttir, Berglind Bjornsdottir, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefs, Christine Gísla, Claire Paugam, Díana Júlíusdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Claiborne Barbörudóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Helgi Vignir Bragason, Jóna Þorvaldsdóttir, Juanjo Ivaldi, Katrin Elvarsdóttir, Kristin Bogadóttir, Kristján Maack, Maria Kjartans, Rossana, Rúnar Gunnarsson, Sandra Mjöll Jónsdóttir, Sigríður Rut Marrow, Spessi, Stephan Stephensen, Telma Haraldsdóttir, Yael BC, Þórdís Erla Ágústsdóttir and Þórdís Jóhannesdóttir.



























































