373b11_038c1c5475694ceebf322f5bea3b9f6a.jpg_srb_p_630_479_75_22_0.50_1.20_0Sýningin Inner and Outer Landscapes opnaði þann 22. maí í Northern Photographic Centre í Oulu, Finnlandi, og stendur til 28. júní en hún hefur áður verið sett upp í Kaupmannahöfn og Bergen. Fimm ljósmyndarar frá Norðurlöndunum eiga ljósmyndir á sýningunni og er Ingvar Högni Ragnarsson meðal þeirra. Sýningarstjórn Inner and Outer Landscapes var í höndum Kirstine Schiess Højmose í samstarfi við Fotografisk Center. Frekari upplýsingar er að finna hér: http://www.photonorth.fi/en/exhibitions/show/inner-and-outer-landscapes.