Agnieszka Sosnowska flutti til Íslands fyrir 13 árum. Ljósmyndir hennar festa á filmu vegferð sem hún hvorki skipulagði né átti von á. Hún ljósmyndar sjálfa sig, nemendur sína, nýja fjölskyldumeðlimi og vini. Innblástur sækir hún til kvenlega kraftsins sem hún upplifir á Íslandi.
Agnieszka Sosnowska immigrated to Iceland 13 years ago. With her photographs she has documented a path in life she never planned or expected. She photographs herself, her students, new family members and friends. Her inspiration is the strength of the female spirit she has found in Iceland.