Samsýning FÍSL og systursamtaka þeirra í Oulu í Finnlandi, Pohjoinen valokuvakeskus | Northern Photographic Centre.Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 25. mars kl. 17 – 19 Staðsetning – Hlöðuloftið Korpúlfsstaðir Listamenn sem verða með verk á sýningunni eru: Anni Kinnunen, Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Arttu Nieminen, Atli Már Hafsteinsson, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefsson, Charlotta Hauksdóttir, Christine […]
Þórdís Erla Ágústsdóttir með sýningu í g
Sýning á vegum FÍSL
Fegurðin er ekki skraut – FÍSL og Bjartu
Samtímaljósmyndun frá ýmsum sjónarhornum Í bókinni “Fegurðin er ekki skraut” fjalla átta listfræðingingar, sýningastjórar og aðrir fræðimenn um íslenska samtímaljósmyndun út frá ólíkum sjónarhornum og setja í samhengi við alþjóðlega strauma í ljósmyndun, myndlist, heimspeki og listasögu. Í bókinni er jafnframt að finna fjölda ljósmynda eftir marga helstu ljósmyndara landsins.Samtímaljósmyndun er mikilvægur og áhrifaríkur þáttur […]
Dauðadjúpar sprungur, sýning Hallgerðar
Margar myndanna man ég ekki eftir að hafa tekið. Sumar tók ég þegar ég vissi ekki hvað annað ég ætti af mér að gera. Barnið okkar, sem við höfðum beðið með svo mikilli eftirvæntingu, hafði komið andvana í heiminn. Við vissum um að fæðing hennar myndi breyta öllu. Bara ekki svona. Mánuðina eftir áfallið söfnuðust […]
Horft – sýning Kristínar Hauksdóttur í g
Viðfangsefni sýningarinnar Horft eru áhorfendur viðburða og atburða. Hlutverkinu er snúið við og horft á áhorfandann. Í byrjun leitaðist ég við að ná algleymi upplifunarinnar, þar sem áhorfandinn er bergnuminn við áhorf. Það reyndist þröngur og takmarkandi rammi og því var fleiri augnablikum hleypt að. Ég beindi sjónum að hinum óljósu mörkum áhorfs og þátttöku, […]
Jafnvel lognið er hvasst – Even the calm
Meðganga í skugga geðhvarfarsýki. / Sýning Huldu Sif Ásmundsdóttur Að vera greind með geðhvarfasýki, rétt eins og faðir okkar, dró ekki úr löngun systur minnar í að eignast barn. Þrátt fyrir allar þær flækjur sem þeim leiðangri fylgir lét hún á það reyna og tók áhættuna að vera án lyfja í gegnum allt ferlið. Hugfanginn […]
Samsýning FÍSL á Korpúlfsstöðum
Um síðustu helgi opnaði samsýning FÍSL, ÍSÓ 2019, á Korpúlfstöðum. Undanfarin ár hefur FÍSL haldið slíkar samsýningar annað hvert ár, þar sem meðlimir sýna það sem þeir eru að gera þá stundina og síðast vorum við með slíka sýningu á Höfn í Hornafirði sumarið 2017. Sýningin er opin um helgar frá kl. 13:00-17:00 og stendur […]