Skip to main content

TORG LISTAMESSA 2022 OPNUN: FÖSTUDAGINN 14. OKTÓBER KL 18:00 TIL 20:00 TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna.  Tilgangur Torgs er margþættur þ.e. […]

Hérna – Samsýning FÍSL og NPC

Samsýning FÍSL og systursamtaka þeirra í Oulu í Finnlandi, Pohjoinen valokuvakeskus | Northern Photographic Centre.Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 25. mars kl. 17 – 19 Staðsetning – Hlöðuloftið Korpúlfsstaðir Listamenn sem verða með verk á sýningunni eru: Anni Kinnunen, Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Arttu Nieminen, Atli Már Hafsteinsson, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefsson, Charlotta Hauksdóttir, Christine […]

Horft – sýning Kristínar Hauksdóttur í g

Horft – sýning Kristínar Hauksdóttur í gallerí Ramskram

Viðfangsefni sýningarinnar Horft eru áhorfendur viðburða og atburða. Hlutverkinu er snúið við og horft á áhorfandann. Í byrjun leitaðist ég við að ná algleymi upplifunarinnar, þar sem áhorfandinn er bergnuminn við áhorf. Það reyndist þröngur og takmarkandi rammi og því var fleiri augnablikum hleypt að. Ég beindi sjónum að hinum óljósu mörkum áhorfs og þátttöku, […]

Tenging – María Kjartansdóttir

Tenging – María Kjartansdóttir

Nýlega opnaði ljósmyndasýning Maríu Kjartansdóttur í gallerí Ramskram að Njálsgötu 49. María útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2005 (BA) og Glasgow School of Art árið 2007 (MFA). Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir á tugum samsýninga, einkasýninga og listviðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstaðina Arken Museum of Modern Art-Kaupmannahöfn, Museum de […]

Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen –

Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen – Einar Falur Ingólfsson

Í þrjú ár, 2014 – 2016, var danski myndlistarmaðurinn Johannes Larsen (1867-1961) fararstjóri minn á ferð um Ísland. Hann ferðaðist um Ísland í tvö sumur, 1927 og 1930, og dró upp rúmlega 300 teikningar á sögustöðum Íslendingasagna fyrir útgáfu danska forlagsins Gyldendal á Íslendingasögunum. Nær níutíu árum síðar fetaði ég í fótspor Larsen og vann […]

Sparks – Wiktoria Wojciechowska

Sparks – Wiktoria Wojciechowska

Ramskram kynnir með stolti sýninguna Sparks. Þar fjallar ljósmyndarinn Wiktoria Wojciechowska um átökin í Úkraínu á sinn mjög svo sérstaka hátt. Þrátt fyrir ungan aldur hefur þessi pólska listakona unnið til virtra verðlauna fyrir ljósmyndaverk sín og þau verið birt í þekktum tímaritum. Sparks is a multi-dimensional portrait of a contemporary war in Europe, forgotten […]