Listamannaspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 15. júní kl. 17-18. Bandaríski ljósmyndarinn Christopher Sims hefur frá árinu 2005 tekið myndir af uppsettum íröskum og afgönskum þorpum á æfingasvæði bandaríska hersins sem og myndir af daglegu lífi á herstöð hersins í Guantanomo á Kúbu. Mánudaginn 15. júní kl. 17 býðst gestum safnsins að hlýða á Christopher segja frá […]
Listheimspekilegar vangaveltur um vegame...
Í hádeginu föstudaginn 6. September 2013 gefst einstakt tækifæri að hlýða á listamannaspjall um sýningu Spessa, nafnlaus hestur. Spessi mun þar ásamt Einari Kárasyni rithöfundi og Jóni Proppé listheimspekingi, tala um tilurð sýningarinnar. Mun þríeykið skoða vegamenninguna út frá Djöflaeyjunni og áhrifum skrifa Jack Kerouac og upplifun sinni á Amerískri menningu. En allir hafa þeir […]