Í ljósmyndaröðinni Equivocal eru sagðar margar samhliða sögur. Heimilið er griðarstaður leyndardóma þar sem angurvær stemmning ríkir í hversdagslegri en óraunverulegri kyrrð. Myndirnar eru teknar á Íslandi og Ítalíu, Ungverjalandi og Póllandi en virðast frá landi sem ljósmyndarinn hefur uppgötvað handan við forhengi raunveruleikans. Katrín Elvarsdóttir (f. 1964) útskrifaðist með BFA gráðu í ljósmyndun frá Art Institute of Boston árið 1993. Katrín var tilnefnd til ljósmyndaverðlaunanna Deutsche Börse Photographic Prize 2009 fyrir sýninguna Equivocal. Eftirmáli: Markús Þór Andrésson Hönnun: Halldór Elvarsson 215,9 x 279,4 mm 96 blaðsíður Innbundin Tungumál: Enska Útgáfudagur: janúar 2012 /English The series Equivocal is everyday yet exotic, creating a complex world through different viewpoints and the passage of time. Photographed by Elvarsdóttir over the course of several years as she searched Iceland, Hungary, Poland and Italy for similar settings and moods, the pictures are all taken from real life, though they seem to belong to an unknown reality. Katrín Elvarsdóttir (b. 1964) graduated with a BFA in photography from the Art Institute of Boston in 1993. She was nominated for the Deutsche Börse Photographic Prize in 2009 for her exhibition Equivocal. Designed by: Halldór Elvarsson Afterword by: Markús Þór Andrésson 215,9 x 279,4 mm Pages 96 Hardcover English