Skip to main content

Verksummerki í Ljósmyndasafni Reykjavíku

Verksummerki fjallar um það huglæga, persónulega og nærgöngula í ljósmyndun okkar daga. Á sýningunni eru tvinnuð saman verk sex ljósmyndara sem gera hversdaginn og eigið líf að meginviðfangsefni sínu. Ljósmyndirnar á sýningunni eru eftir Agnieszku Sosnowska, Báru Kristinsdóttur, Daniel Reuter, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Kristinu Petrošiutė og Skútu. Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur sem […]