Skip to main content

ÍSÓ 2015

Ljósmyndasýningin ÍSÓ 2015 er viðamikil sumarsýning félagsmanna Félags íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL. Sýningin opnar laugardaginn 20. júní og verður opin til 11. júlí í gömlu rækjuversmiðjunni að Sindragötu 7 á Ísafirði. Listamennirnir koma víðsvegar af landinu og eru verkin af ýmsum toga en eiga það sameiginlegt að vera ný, sköpuð á árunum 2014 eða 2015. FÍSL […]

Ljós norðursins / The Nordic Light

  Í tengslum við mánuð ljósmyndunar í Evrópu efnir The Gallery Swedish Photography ásamt norrænu sendiráðunum í Berlín til pallborðsumræðna um “Nordic Photography” eða norræna ljósmyndun. Katrín Elvarsdóttir tekur þátt í umræðunum ásamt Joakim Eskildsen (Danmörk), Riitta Päiväläinen, (Finnland) Nina Strand, (Noregur) Lars Tunbjörk, (Svíþjóð). Ljósið í norðrinu og áhrif þess á ljósmyndara á Norðurlöndunum […]