Í fyrsta sinn er hér safnað saman á eina bók myndum sem segja sögu íslenskrar landslagsljósmyndunar síðustu eina og hálfa öld. Með innsæi og skopskyn að leiðarljósi teflir ljósmynda- fræðingurinn Celina Lunsfordsaman verkum 50 íslenskra ljósmyndara og skapar kraftmikla og áræðna blöndu.

Ísland er í augum heimsins „land landslagsins“. Náttúruljósmyndun samtímans snýst hins vegar ekki lengur aðeins um „landslag“, heldur allt það sem býr á mörkum manns og náttúru. Í verkum íslenskra ljósmyndara hefur orðið til ný náttúra í „landi landslagsins“.

Ensk/þýsk útgáfa bókarinnar er unnin í samstarfi við þýsku bókaútgáfuna Kehrer Verlag, eina virtustu útgáfu ljósmynda- og listaverkabóka í Þýskalandi.

Bókin kemur út í tengslum við sýningu á verkum íslenskra samtímaljósmyndara Frontiers of Another Nature. Frankfurter Kunstverein, Frankfurt am Main, 19. ágúst til 16. október 2011.

Textar eru eftir Christiane Stahl, Ingu Láru Baldvinsdóttur og Þorvald Kristinsson. Myndritstjóri Celina Lunsford

300 x 245 mm
Innbundin
Íslenska
164 blaðsíður
Enska og þýska
174 blaðsíður

/

Frontiers of Another Nature – Pictures from Iceland is a unique selection of the works of 50 Icelandic photographers spanning 150 years. It examines how the photographic arts are essential to examine individual derivations, which constitute the complexities of Icelanders undeniable relationship to their natural environment. Playful and innovative connections between historical pictures and contemporary works of photo media artists introduce the ambiguous environments in which the photographers themselves investigate and build visual narratives around the expanse of land, or the loss of it.

Published on the occasion of the exhibition Frontiers of Another Nature – Contemporary Photographic Art from Iceland. Frankfurter Kunstverein, Frankfurt am Main, August 19th – October 16th, 2011.

Texti: Christiane Stahl, Inga Lára Baldvinsdóttir and Þorvalur Kristinsson

Picture editor: Celina Lunsford

300x 245 mm
Hardcover
English & German 174 pages
Icelandic 164 pages
August 2011