Skip to main content

Hérna – Samsýning FÍSL og NPC

Samsýning FÍSL og systursamtaka þeirra í Oulu í Finnlandi, Pohjoinen valokuvakeskus | Northern Photographic Centre.Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 25. mars kl. 17 – 19 Staðsetning – Hlöðuloftið Korpúlfsstaðir Listamenn sem verða með verk á sýningunni eru: Anni Kinnunen, Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Arttu Nieminen, Atli Már Hafsteinsson, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefsson, Charlotta Hauksdóttir, Christine […]

Warsaw Festival of Art Photography 2015

Félag íslenskra samtímaljósmyndara tekur þátt í risavaxinni ljósmyndahátíð í Varsjá, Póllandi. Síðastliðinn föstudag, 15. maí, hófst Warsaw Festival of Art Photography með pompi og prakt. FÍSL er aðalsamstarfsaðili hátíðarinnar þetta árið og sýna tíu fulltrúar Íslands verk sín á sex sýningum í galleríum í hinni sögufrægu borg. Inga Sólveig Friðjónsdóttir, formaður FÍSL, Spessi, Bjargey Ólafsdóttir […]

FÍSL er gestur Warsaw Festival of Art Ph

Þann 15. maí verður Warsaw Festival of Art Photography haldin í áttunda skipti og í þetta sinn er Ísland heiðursgestur hátíðarinnar. Tíu íslenskar ljósmyndarar sýna á hátíðinni, í þremur samsýningar og þremur einkasýningum. Samsýning Péturs Thomsen, Ingu Sólveigar Fridjónsdóttur, Spessa, Ingvars Högna Ragnarssonar, Einars Fals Ingólfssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á landslagsmyndum, Relooking – Icelandic Landscape […]