Location_4929 001Á fimmtudaginn opnar sýningin FRONTIERS OF ANOTHER NATURE – Pictures from Iceland í Gallery Hippolyte í Helsinki. Sýnendur eru Katrín Elvarsdóttir, Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Spessi og Pétur Thomsen.

Um sýninguna segir meðal annars að í henni verði fjallað íslenskt landslag á nýjan hátt en hin klassíska framsetning á því látin vera:

“This exhibition will introduce ambiguous environments, in which the photographers themselves investigate and build visual narratives around/upon the expanse of land, or the loss of it. Here the landscape often performs as metaphor for desire, alienation, magnificence and awe, tradition and rebellion or achievement and deficit.”

Sýningin stendur til 28. júní. Meira á: hippolyte.fi