Skip to main content

Sögur frá Reykjavík í Kubbnum

Í janúar opnaði Þórdís Erla Ágústsdóttir í Kubbnum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýninguna Sögur frá Reykjavík í Kubbnum  en serán er hluti af langtímaverkefni Þórdísar Erlu, Heima hjá Íslendingum, sem hófst fyrir nokkrum árum. Segir um sýninguna á síðu safnsins: „Myndaröðin gefur innsýn í íslensk heimili og er tilkomin vegna löngunar ljósmyndarans til að búa til […]

Betur sjá augu – Sýning í Þjóðminjasafni

Ljósmyndun íslenskra kvenna er umfjöllunarefni sýningarinnar Betur sjá augu sem opnar samtímis í Þjóðminjasafni Íslands og Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni verður að finna myndir íslenskra kvenljósmyndara frá seinni hluta 19. aldar til nútímans. Sýningin og bókin sem kemur út samhliða sýningunni, Betur sjá augu – ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013, byggja á rannsókn sem bæði söfnin […]