Skip to main content

Ljósmyndahátíð Íslands 2016 / The Icelan

/English below/ Ljósmyndahátíð Íslands fer fram með pompi og prakt í þriðja sinn dagana 14.-17. janúar. Meðal viðburða eru ljósmyndasýningar, sýningaspjöll, fyrirlestur, ljósmyndarýni og bókakvöld. Á síðu Ljósmyndasafns Reykjavíkur er hægt að kynna sér dagskrána og rýnendur ljósmyndarýninnar en enn eru nokkur pláss laus fyrir áhugasama: ljosmyndasafnreykjavikur.is Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar á PDF-formi: Dagskrá-Ljósmyndahátíð-Íslands […]

Vatn – sýning

Vatn er umfjöllunarefni ljósmyndasýningar á plakötum sem hengd hafa verið upp í strætóskýlum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Að átakinu standa umhverfisráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands, Landgræðsla ríkisins og Íslenska vatnafræðinefndin í samstarfi við Félag íslenskra samtímaljósmyndara en til þess er efnt í tilefni af evrópsku ári vatnsins. Plakötin prýða myndir eftir ljósmyndarana Báru Kristinsdóttur, Bjargeyju Ólafsdóttur, […]